Donaldus Anas: Andrés Önd á latínu

Á níunda áratug síðustu aldar komu út Andrésblöð í latneskri þýðingu. Útgefandinn var Lamberto nokkur Pigini, ítalskur prestur og fornfræðingur, en hann rekur lítið útgáfufélag í bænum Recanati á Norður-Ítalíu. Pigini er sannfærður um að latínan geti risið upp frá dauðum og orðið sameiginleg tunga Evrópu á ný, og lagðist því í metnaðarfulla þýðingarvinnu til þess að skapa aðgengilegan og auðlesinn latneskan texta… [Lesa meira]

Köttur Hemingways hafði fleiri tær en venjulegir kettir

Sex tær

Sex tær

Venjulegir heimiliskettir eru með átján tær: fimm á framfótum og fjórar á afturfótum. Hins vegar eru til kettir með mun fleiri tær vegna fágætrar erfðafræðilegrar stökkbreytingar. Það eru kettir sem á erlendum málum kallast polydactyl kettir, eða margtæðir kettir. Þeir geta verið með… [Lesa meira]

Íslenzkar ljóðabækur: Fyrsta útgáfa

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson er ljóðskáld, ljóðaunnandi og bókasafnari. Rétt fyrir árslok 2014 tók hann sig til og tók ljósmyndir af hreint mögnuðu ljóðabókasafni sínu. Myndirnar af bókunum sýna glögglega fram á mikið hugvit íslenskra skálda undanfarinna ára og áratuga. Bækurnar sjálfar eru miklir dýrgripir og jafn mikill vitnisburður um grafíska hönnun/bókahönnun á Íslandi og blómlegt bókmenntalíf þjóðarinnar.

 

Margar bækurnar eru svo… [Lesa meira]

Nuuk á myrku vetrarkvöldi

Nuuk, höfuðborg Grænlands, á myrku vetrarkvöldi 2014.

 

Heimild: Greenland Today, ljósmyndari Vagn… [Lesa meira]

Var kynlífið betra í Austur-Þýskalandi?

Heimildarmyndin Er kynlífið betra hjá kommúnistum? (e. „Do Communists Have Better Sex“) ber saman viðhorf, stefnur og hugmyndir um kynlíf í Austur- og Vestur-Þýskalandi á árunum eftir seinni heimsstyrjöld. Fjölmargir kynfræðingar hafa komist að því að íbúar Þýska alþýðulýðveldisins, eða Austur-Þýskalands, áttu mun innihaldsríkara og ánægjulegra kynlíf en íbúar Sambandslýðveldins í vestri. Ástæðuna má fyrst og fremst rekja til stöðu kvenna… [Lesa meira]

Flóttadulargervi Adolfs Hitlers

Skömmu eftir innrás bandamanna í Normandí, þann 6. júní árið 1944, fór valdamesta fólkið innan bandarísku leyniþjónustunnar OSS, Office of Strategic Services, að velta fyrir sér þeim möguleika að kanslari Þýskalands, Adolf Hitler, kynni að flýja fyrir lok síðari heimsstyrjaldar.

 

Var brugðið á það ráð innan þessa forvera leyniþjónustunnar CIA að fá förðunarmeistara frá New York, Eddie Senz að nafni, til… [Lesa meira]