Óhætt er að segja að skáksnillingurinn og íslenski ríkisborgarinn Bobby Fischer hafi verið umdeildur maður. Hér birtist töluvert „bjartari“ útgáfa af Bobby en við eigum að venjast. Þetta er viðtalsþáttur Dick Cavett árið 1971.
Sólarupprás og sólsetur í Feneyjum
Gerenúk, eins og gíraffi
Enginn vildi kaupa sjálfsmorðsvél Kevorkians
Vatnsmálverk af heræfingu Breta við Lágafell sumarið 1941
„Too Long, Johnny“: Blúsarinn Hugh Laurie