Óhætt er að segja að skáksnillingurinn og íslenski ríkisborgarinn Bobby Fischer hafi verið umdeildur maður. Hér birtist töluvert „bjartari“ útgáfa af Bobby en við eigum að venjast. Þetta er viðtalsþáttur Dick Cavett árið 1971.
Pedro II, keisarinn af Brasilíu, í Egyptalandi
Tryllt jarðarför ajatollans
Heimsins lélegustu bíómyndir: Niðurgrafnir nasistar, Titanic 2, Terminators og Pirates of the Treasure Island
Leðurblakan, 21. þáttur: Axarmorðin í Villisca
Rafmögnuð Reykjavík: Heimildarmynd um sögu raftónlistar á Íslandi