Óhætt er að segja að skáksnillingurinn og íslenski ríkisborgarinn Bobby Fischer hafi verið umdeildur maður. Hér birtist töluvert „bjartari“ útgáfa af Bobby en við eigum að venjast. Þetta er viðtalsþáttur Dick Cavett árið 1971.
Norður: Saga Svalbarða og örlög jarðarinnar
Breska ljóðskáldið Philip Larkin: „Mamma þín og pabbi fokka þér upp“
Eistneski stuðkóngurinn Üllar Jörberg snýr aftur
Landið sem enginn vill eiga
10. þáttur: Forngrískar manngerðir, ryklok Jóhanns Sigurjónssonar og bófaharmónikkutónlist