The Mayfair Set: Fjórar sögur um valdabreytingar í Bretlandi á eftirstríðsárunum

Vídjó

„We are concerned with making money. That is what we are trying to do.“

 

Bretinn Adam Curtis hefur gert fjölmarga skemmtilega og fróðlega heimildarþætti í gegnum árin. Lesendur kannast ef til vill við þáttaraðir hans The Trap, The Power of Nightmares og Century of the Self, svo eitthvað sé nefnt.

 

The Mayfair Set frá árinu 1999 eru merkilegir heimildarþættir… [Lesa meira]

„Ólafs-Ragnars-borg“: Verður Astana, höfuðborg Kasakstan, nefnd eftir forseta landsins?

Árið 1997 var Astana gerð að höfuðborg Miðasíu-ríkisins Kasakstan. Höfuðstaðurinn var fluttur frá Almaty, borg í suðurhluta landsins, inn í miðju landsins. Astana liggur á steppu þar sem fimbulkuldi ríkir á veturna og miklir hitar verða á sumrin.

 

Eitt helsta kennileiti borgarinnar er 30 þúsund fermetra pýramídi sem breski arkitektinn Sir Norman Foster hannaði og nefnist Höll friðar og sáttar. Við… [Lesa meira]

Hauskúpu-Reagan á veggmynd í þjóðarsafni Kirgistans

Hauskúpukúrekinn Ronald Reagan situr á kjarnorkuflugskeyti umvafinn bandaríska fánanum, líkt og T. J. Kong flugforingi í kvikmyndinni Dr. Strangelove. Kistuberar dauðans halda eldflauginni uppi á meðan sovésk alþýða mótmælir kjarnorkuvánni og ber boðskap friðar.

 

Lenín-safnið í Bishkek, þjóðarsafn Kirgistans.

Lenín-safnið í Bishkek, þjóðarsafn… [Lesa meira]

Öryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta við íslamista: „Málstaður ykkar er réttur og Guð er með ykkur“

Vídjó

Árið 1979 flaug Zbigniew Brzezinski, öryggisráðgjafi Jimmy Carter Bandaríkjaforseta, til Pakistan þar sem hann ávarpaði hóp af mujahideen skæruliðum á landamærunum við Afganistan: „Málstaður ykkar er réttur og Guð er með ykkur.“

 

Eins og kunn­ugt er nutu þessir íslamistar — þ.á.m. Osama bin Laden — stuðn­ings Bandaríkjanna, sem sendu þeim vopn og víg­búnað til þess að berjast… [Lesa meira]

„Hvers getur ung stúlka óskað sér fremur?“: Fyrstu fegurðardrottningar Íslands

Fegurðarsamkeppnir hafa löngum verið umdeildar og margir telja þær tímaskekkju í dag. Þó verður ekki deilt um að slíkar keppnir áttu drjúgan þátt í að móta sjálfsmynd Íslendinga á seinni hluta 20. aldar. Á Íslandi bjuggu jú fegurstu konur í heimi. Þetta var „staðreynd“ sem Íslendingar, hvort sem var í gríni eða í alvöru, þreyttust ekki á að minnast á.

 

Þessi hugmynd… [Lesa meira]

Þegar Grikkland til forna rassaði yfir sig

Nýleg bylgja bandarískrar popptónlistar um rassa hefur vakið nokkra athygli og jafnvel hneykslan. Sumir segja að þetta umfjöllunarefni sé ósmekkleg nýjung, merki um dekadens vorra daga; ég vil hinsvegar flækja dálítið málin og sýna að hömlulaus rassaaðdáun er ekkert nýtt. Hana má til dæmis sjá út um allt í Grikklandi til forna.

 

Forn-gríska er, líkt og íslenska, tungumál sem… [Lesa meira]