Synth Britannia er skemmtileg heimildarmynd um tilkomu rafrænnar tónlistar og áhrif hennar á breska poppmúsík.
Bresk ungmenni upplifðu sig undir lok áttunda áratugarins sem þegna í framtíðarríki á borð við það sem birtist í kvikmyndinni Clockwork Orange. Þau fóru að nota framtíðartól á borð við hljóðgervla til að skapa tónlistina sem passaði við umheiminn þeirra:… [Lesa meira]