Valerian og Laureline: Feminískur vísindaskáldskapur sem George Lucas fékk lánaðan

Endur fyrir löngu í fjarlægri vetrarbraut. Jæja, kannski ekki fyrir svo löngu síðan og reyndar ekki í fjarlægri vetrarbraut. Það eru að verða 50 ár liðin síðan fyrsta myndasagan í myndasagnaflokknum Valerian og Laureline kom út, en bækurnar (sem enn er verið að gefa út) voru tímamótaverk í evrópskum vísindaskáldskap.

 

Og nú hefur franski leikstjórinn Luc Besson kvikmyndað þetta verk. Dane… [Lesa meira]

Mánudagsmyndin: Julio Iglesias, tortilla og Kentucky Fried Chicken

Árið er 1986 og söngfuglinn Julio Iglesias skolar kjúlla frá KFC og tortillu niður með rauðvíni. (El… [Lesa meira]

Fyrsta „selfie“ ljósmyndasögunnar var tekin 1839

Bandaríski ljósmyndarinn Robert Cornelius var frumkvöðull í ljósmyndun á sínum tíma. Hér sést ljósmyndarinn með krosslagðar hendur og kæruleysislega hárgreiðslu á ljósmynd sem hann tók sjálfur. Er hann því jafnan talinn sá fyrsti í ljósmyndasögunni til að taka sjálfu, eða „selfie.“

 

Cornelius var sonur hollenskra innflytjenda og starfaði lengst af í fyrirtæki föður síns sem smíðaði og seldi lampa og lampaskerma.… [Lesa meira]

Forest Green Rovers er grænasta fótboltafélag heims

Forest Green Rovers og Tranmere léku til úrslita umspils í efstu deild ensku utandeildarkeppninnar, Vanarama deildarinnar, um laust sæti í 4. efstu deild ensku deildarkeppninnar.

 

Leikurinn, sem fram fór á Wembley lauk með 3-1 sigri Forest Green og mun liðið leika í deildarkeppninni á næsta tímabili í fyrsta skipti í 128 ára sögu liðsins sem það gerist.

 

Leikurinn var kannski ekkert merkilegri… [Lesa meira]

Tíu þúsund daga stríðið: Ítarleg heimildarþáttaröð um stríðið í Víetnam

Vietnam: The Ten Thousand Day War (1980) er stórgóð kanadísk heimildarþáttaröð um Víetnam-stríðið. Þáttaröðin er framleidd af kanadíska blaðamanninum Michael Maclear og rekur atburðarás sjálfstæðisbaráttu Víetnam frá nýlendutíð Frakka fram til vopnahlésins 1975. Maclear ferðaðist til Víetnam við gerð þáttanna og var fyrstur erlendra blaðamanna til þess að vera hleypt inn í landið að stríðinu loknu.

 

Höfundur þáttanna er Peter Arnett,… [Lesa meira]

Frábær heimildarþáttaröð um samskipti Bretlands og Bandaríkjanna á 20. öld

Vídjó

An Ocean Apart (1988)

BBC fræðsluþættirnir An Ocean Apart (1988) eru framleiddir af Adam Curtis.

Í upphafi 20. aldar var Bretland valdamesta ríki heims en hinu megin við Atlantshafið stóðu Bandaríkin á… [Lesa meira]