Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum.

Kínverskir hermenn við morgunæfingar í þrjátíu stiga frosti

Nývaknaðir hermenn kínverska hersins við morgunæfingar í þrjátíu stiga frosti í Heilongjiang-sýslu í norðausturhluta í Kína. Kínverski herinn er fjölmennasti her heims, með eina og hálfa milljón manns undir vopnum.

 

Ljósmynd: … [Lesa meira]

Chichen Itza-pýramídinn fyrir öld síðan

Mayar ríktu á Yucatan-skaganum í Mexíkó nútímans fyrir um 1500 árum en samfélag þeirra fór hnignandi um 900 eða um það leyti er landnám á Íslandi hófst. Þeir skildu eftir sig gríðarlega merkilegar minjar, byggingarústir og fleira. Á árunum 600 til 1000 eftir Krist var stór byggð í borginni Chichen Itza nyrst á Yucatan-skaganum.

 

Margt hefur varðveist í þessari fornu borg sem… [Lesa meira]

Krafla 1984

Þessa mynd tók Roger Goodman af gosinu í Kröflu… [Lesa meira]

Alþjóðaflugvöllurinn í New York 1956

Í flugstöð Trans World Airlines á alþjóðaflugvellinum í New York sem síðar fékk nafnið John F. Kennedy… [Lesa meira]

Skáldið Majakovskíj 1924

Rússneska skáldið, futúristinn Vladímír Majakovskíj árið 1924. Mynd eftir Alexander… [Lesa meira]

Hemingway á barnum í Havana á Kúbu

Bandaríski rithöfundurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Ernest Hemingway sést hér við drykkju á bar í Havana, höfuðborg Kúbu, í kringum 1959. Lesið meira um Hemingway á Kúbu hér.

 

„Our nada who art in nada, nada be thy name thy kingdom nada thy will be nada in nada as it is in nada. Give us this nada our daily nada and nada us… [Lesa meira]

Kötlugos við sólarupprás, 1918

1918. Kötlugos við sólarupprás. „Séð yfir Rauðarárholt, sennilega frá Barónsstíg.“ Mynd eftir Magnús Ólafsson. (Ljósmyndasafn… [Lesa meira]

Maður grátbiður eiginkonuna, Chicago 1948

Eiginmaðurinn grátbiður konuna að fyrirgefa sér og skilja ekki við sig, í byggingu hjúskapardómstóls í Chicago árið… [Lesa meira]

Geldingur við hirð Tyrkjasoldáns

Þeldökkur geldingur við hirð Tyrkjasoldáns. Myndin var tekin í kringum 1870 af Pascal… [Lesa meira]

Osama bin Laden í Svíþjóð árið 1971

Hér sést fjórtán ára gamall Osama bin Laden ásamt fjölskyldu sinni í bænum Falun í Svíþjóð árið 1971. Hin auðuga og fjölmenna bin Laden fjölskylda var þá að sækja landið heim. Á þessum tíma átti eldri bróðir Osama í viðskiptum við… [Lesa meira]

Lenín fjögurra ára

Vladimir Ilyich Ulyanov, síðar Lenín, fjögurra vetra… [Lesa meira]

Hallgrímskirkja flutt, 1957

Hallgrímskirkja í Vindáshlíð í Kjós var áður í Saurbæ áður en sóknarnefndin þar „afhenti sumarstarfi KFUK í Reykjavík sína gömlu kirkjubyggingu til eignar án endurgjalds sumarið 1957 er ný kirkja hafði verið byggð og vígð í Saurbæ það sama sumar, en byggingin hafði verið guðshús Saurbæjarsóknar frá árinu 1878,“ eins og kemur fram á Wikipediu.

 

„Kirkjan var svo flutt á… [Lesa meira]