Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum.

Kvöld í Kabúl, Afganistan

Jón Bjarki Magnússon blaðamaður er staddur í Afganistan og sendir okkur þessa mynd: „Kabúl. 26. júlí. 2013. Klukkan er að slá í tólf á miðnætti og hitastigið er 26 gráður. Göturnar eru tómar. Ég heyri í einum og einum bíl þjóta framhjá. Annars þögn. Ótti. Það eina sem ég get sagt. Það er ótti í loftinu eftir 35 ára stríðsástand.… [Lesa meira]

Nýjum vegi fagnað, 1898

Íbúar í Eksingedalen í Noregi fagna nýjum vegi í Flatekval árið 1898. Mynd: Fylkesarkivet i Sogn og… [Lesa meira]

Elvis og Nixon

Richard M. Nixon og Elvis Presley í Hvíta húsinu árið 1970. US National… [Lesa meira]

Gestir í bresku þrívíddarbíói árið 1951

Kvikmyndagestir með þrívíddargleraugu í kvikmyndahúsi í London hinn 11. maí árið 1951. The National Archives… [Lesa meira]

RMS Mauretania árið 1909

Ljósmynd tekin í  Canada Dock í Liverpool árið 1909. Þetta er skipið RMS Mauretania, sem flutti farþega fyrir Atlantshafið. Það var á sínum tíma stærsta skip… [Lesa meira]

Hundur með pípu árið 1940

Hundur með pípu í kjaftinum, Wales um 1940. National Library of… [Lesa meira]

Puttaferðalangur, 1972

Puttaferðalangur við Colorado-fljót í Bandaríkjunum árið 1972.  Charles O’Rear / National Archives via Flickr… [Lesa meira]

Skipaflotinn við Normandy, 1944

Loftmynd af birgðaskipum við strendur Normandy í Frakklandi, í júní 1944, skömmu eftir innrás bandamanna í síðari heimsstyrjöld.

 

Ljósmyndin er úr National… [Lesa meira]

Ljósmynd af stúlku, eftir Arnold Genthe

Autochrome ljósmynd í lit, frá tímabilinu 1911-1930. Myndin var tekin af prússneska-bandaríska ljósmyndaranum Arnold Genthe, en hann var framúrstefnumaður í litaljósmyndun á fyrri hluta 20.… [Lesa meira]

Mohandas Gandhi, lögmaður, árið 1893

Indverska frelsishetjan Gandhi starfaði sem lögmaður í Natal-nýlendunni í Suður-Afríku á síðasta áratug nítjándu aldar. Hér sjáum við hann í lögmannsbúningnum. Ljósmynd frá 1893.

 

Þegar Gandhi kom til Suður-Afríku, þá 24 ára gamall, hafði hann eflaust ekki í hyggju að staldra lengi við. Hann var ungur maður á uppleið, af góðum ættum og vel menntaður. Hann bókaði sér far með lest… [Lesa meira]

Frá Akranesi árið 1938

Árni Böðvarsson tók þessa mynd árið 1938 og birtist hún á forsíðu Fálkans með þessum orðum: „Fyrir þrennt hefur Akranes löngum verið talið frægt: Hrausta sjómenn, fallegt kvenfólk og ágætar kartöflur. Þeir sem kunnugir eru á Akranesi munu sannfærast um að þetta sje rjett mat á plássinu. Árni Böðvarsson Ijósmyndari á Akranesi tók myndina og sjer á henni inn eftir… [Lesa meira]

Skip í Reykjavík sumarið 1930

Gufuskipið Hellig Olav í Reykjavík 1. júlí 1930. Ljósmynd eftir Berit Wallenberg. Fleiri Íslandsmyndir eftir hana… [Lesa meira]