Þann 13. október 1970 heimsótti rúmenski kommúnistaleiðtoginn Nicolae Ceaușescu Ísland ásamt konu sinni Elenu. Kristján Eldjárn forseti tók á móti þeim. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu.
Ceaușescu kom við á Íslandi á leið sinni til Bandaríkjanna í opinbera heimsókn, en samskipti Rúmeníu við Bandaríkin höfðu batnað eftir að Rúmenía, sem þá var hluti af Varsjárbandalaginu, fordæmdi innrás Sovétríkjanna í Tékkland 1968.
Lemúrinn hefur… [Lesa meira]