Árið er 1986 og söngfuglinn Julio Iglesias skolar kjúlla frá KFC og tortillu niður með rauðvíni. (El Mundo)
Mánudagsmyndin: Julio Iglesias, tortilla og Kentucky Fried Chicken
eftir
ritstjórn Lemúrsins
♦ 17. júlí, 2017
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.