Spænski furðufuglinn og listmálarinn Salvador Dalí horfir upp í myndavél með svokallaðri fisheye-linsu á meðan hann áritar bækur í bókabúð árið 1963. Mynd eftir Philippe Halsman.