David Cronenberg er merkilegur kanadískur kvikmyndagerðarmaður. Hann hefur á löngum ferli gert ýmsar sniðugar myndir sem oftar en ekki eru myrkir vísindaskáldsögutryllar eða spennumyndir þar sem kafað er ofan í sálartetur mannsins, til dæmis The Fly, Dead Ringers, Crash, Scanners, Eastern Promises og A History of Violence. Hér er fróðlegur heimildarþáttur frá BBC um Cronenberg, sem sýndur var árið 1997.

 

Vídjó