Lemúrinn fjallar um ketti. Hvernig urðu þessar loðnu furðuskepnur vinsælustu gæludýr mannsins? Hvers vegna þóttu kattabrennur vinsæl skemmtun í Frakklandi fyrr á öldum? Í hvaða Íslendingasögu má lesa um tryllta ketti? Og fjallað er um ýmsa aðra merkisketti.

Kötturinn Larry í Downingstræti 10 ásamt húsbóndanum David Cameron, forsætisráðherra Bretlands og Barack Obama Bandaríkjaforseta.