Hér sést miðborg Tókýó árið 1945, skömmu eftir uppgjöf Japans í síðari heimsstyrjöld. Sprengjuflugvélar Bandaríkjamanna höfðu þá lagt allar helstu borgir landsins gjörsamlega í rúst, og Tokýó var þar engin undantekning.
Í dag er Tókýó ein fjölmennasta borg heims, með um 35 milljón íbúa að úthverfum meðtöldum. Hún lítur svona út í dag: