Vídjó

Sumarið 1935 fór skipið SS Reliance í ferð um norðurslóðir með ferðamenn. Hamburg-American Line gerði skipið út. Í þessu broti sjáum við skipið leggja af stað frá höfninni í New York, og koma við á Íslandi og Jan Mayen og loks fer það alla leið til Svalbarða. Örfáum árum síðar brann skipið.