Lemúrinn hefur áður fjallað um fræðslumynd NATO um Ísland frá árinu 1950, en þar er landinu er lýst sem „stórbrotnu dæmi um sið­ferði­legt hug­rekki frjálsra manna“.

 

Slíkar fræðslumyndir voru gerðar um þjóðríkin fjórtán sem þá voru meðlimir Norður-Atlantshafsbandalagsins. Myndir þessar eru nú aðgengilegar á netinu. Hér að neðan eru hlekkir á fræðslumyndirnar allar, en þær eru stórmerkileg söguleg heimild bæði um þjóðríkin sjálf, og svo hugmyndir Bandaríkjamanna um þau.

 

  1. NATO fáninn blaktir í vindinum.

    Ísland

  2. Noregur
  3. Danmörk
  4. Kanada
  5. Frakkland
  6. Þýskaland (á frönsku)
  7. Grikkland
  8. Ítalía
  9. Lúxemborg
  10. Portúgal
  11. Holland
  12. Tyrkland
  13. Bretland (á frönsku)
  14. Bandaríkin

 

Eitt og annað í þessum myndum kann að virðast samtímamönnum einkennilegt, ekki síst þau fögru orð sem látin eru falla um Antóníó Salazar, rammkaþólska einræðisherra Portúgals.