Hér að ofan gefur sovéskur hermaður í Tsjúkotka, austast í Rússlandi við Beringssund, gefur ísbirni að smakka niðursoðna mjólk úr dós.

Flestar myndirnar munu vera teknar í leiðangri á sjötta áratugnum þegar frost var um -40°C. Ísbirnirnir áttu erfitt með að finna fæðu og tóku mannfólkinu fagnandi þegar það bar að garði með niðursoðnu mjólkina.

Ísbirnirnir í Tsjúkotka þekkja víst fátt betra.


Niðursoðin mjólk, stytta í Hvíta-Rússlandi. Mynd: Wikipedia.