Tvö börn fyrir utan heimili sitt í Wadesboro í Norður-Karólínu, árið 1938. Myndina tók Marion Post Wolcott. Hún var einn þeirra ljósmyndara sem ferðuðust um Bandaríkin og tóku myndir af afleiðingum kreppunnar miklu fyrir New Deal-stofnunina Farm Security Administration. (Library of Congress.)
Systkini í Norður-Karólínu í kreppunni miklu
eftir
Veru Illugadóttur
♦ 24. maí, 2012
Flokkar: 1930-1940 Bandaríkin
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.