Franski ljósmyndarinn Eugène Thiébault tók þessa mynd af brellumeistaranum Henri Robin og draugalegri furðuveru árið 1863.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.