Þetta glaðlega lamadýr stillti sér upp fyrir framan ljósmyndara við saltsléttuna í Salar de Uyuni í Bólivíu fyrir um tveimur árum.

 

Allt bendir til að lamadýrin hafi orðið til á miðsléttum Norður-Ameríku fyrir um 40 milljónum ára. Þau fóru að fara til Suður-Ameríku fyrir um þremur milljónum ára. En mörg þúsund ár hafa liðið frá því að lamadýrin urðu útdauð í Norður-Ameríku. Samkvæmt tölum frá 2007 eru sjö milljón lamadýr (llama og alpaca) í Suður-Ameríku.

 

Mynd eftir Boca a Lenda.