Nýlega komst hinn singapúrski Batman bin Suparman í fréttir en hann var dæmdur í fangelsi fyrir þjófnað og dópneyslu. En hann hafði áður hlotið frægð þegar ljósmynd af skilríkjum hans gekk eins og eldur í sinu um netheima. Nafngiftir gerast með ýmsum hætti í heiminum og sinn er siðurinn í hverju landi.

 

Í löndum Rómönsku Ameríku eru foreldrar oft mjög sköpunarglaðir þegar þeir velja nöfn á börnin sín. Sá sem þetta skrifar á til dæmis vinina Sue-Ellen (eins og í Dallas) og Lenín frá Brasilíu. Og hér eru nokkur fleiri dæmi:

 

15

Rokkhundur frá Chile.

13

Það eru alltaf jól hjá þessum.

12

Jesús Kristur Hitler Paraselsus frá Kólumbíu.

11

Gallagher-bræður eiga engan heiður af þessu nafni.

9

Frú Frjáls Sósíalísk Venesúela Marcano Vasquez.

8

Hvað er klukkan?

6

Þessi heitir bæði Rocky og Rambo. Toppaðu það Sly!

4

Þar sem bandarísk herskip hafa lagt að höfn heita sumir Usnavy (US Navy).

2

Vonum að Disneyland Rodriquez Juarez fái ókeypis í Disneyland.

1

Shakespeare Mozart Armstrong Correa Pérez.

 

Messi heitir eftir Lionel Richie, en foreldar kappans elskuðu smellinn Hello.

Messi heitir eftir Lionel Richie, en foreldar kappans elskuðu smellinn Hello.