Lituð skuggamyndaplata af manni og barni í Noregi, myndin er tekin einhvern tímann á árunum 1901 til 1910. Samkvæmt orðalista Ljósmyndasafns Reykjavíkur er skuggamyndaplata „jákvæð glæra sem fest er á glerplötu og varpað á einhvern flöt með ljósi. Hugtakið á rætur að rekja til 19. aldarinnar þegar myndvarpar voru kallaðir töfralampar (magic lanterns).“ Myndin er frá Skjalasafni Sogns og Firðafylkis.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
The Mayfair Set: Fjórar sögur um valdabreytingar í Bretlandi á eftirstríðsárunum
-
„Reykjavík sem ekki varð“: Járnbrautarstöð og „háborg íslenskrar menningar“ á Skólavörðuholti
-
Myndband sýnir Berlín í lit árið 1900
-
Áróðursmálaráðuneytið: Indjáninn sem tárast yfir mengun í Ameríku
-
Hungursneyð og mannát í Rússlandi árið 1921