Kókaínframleiðsla í Suður-Ameríku fer oft fram með þessum hætti. Fátækir bændur safna gífurlegu magni af kókalaufum og vinna úr því kókaín í frumstæðum og heimagerðum efnaverksmiðjum í miðjum frumskóginum. Breski sjónvarpsmaðurinn Bruce Parry fylgdist með kókaínframleiðslu af þessu tagi í frumskógum Perú.
Þetta er drulluskítug aðferð – og eins Parry bendir á – og það… [Lesa meira]