Þetta hefur líklega verið árið 1962. Kristján Pétur Kristjánsson var í sumarfríi frá Menntaskólanum á Akureyri og gisti í foreldrahúsum á Ísafirði. Hann hafði nýverið byrjað að leika sér að taka litmyndir og smellti þessari af handboltaleik á Sjúkrahússtúninu á Ísafirði.
Kristján birti myndina nýlega í hópnum Ísafjörður og Ísfirðingar á Facebook. Fólk þar var fljótt að greina að rætur… [Lesa meira]






Smjörfjallið