Hinn víðförli „Staff“ hershöfðingi

Á fyrstu mánuðum fyrri heimsstyrjaldar flutti Morgunblaðið fréttir af framvindu stríðsins í Evrópu. Í blaðagreinum um stríðið var „General Staff“ nokkur áberandi, en téður hershöfðingi virtist í senn starfa fyrir heri Þýskalands, Rússlands og Tyrklands. Einn lesandi, Júlíus, furðaði sig á þessu og sendi fyrirspurn til blaðsins sem var birt og svarað þann 17. nóvember 1914:

 

Hver er General… [Lesa meira]

Franskur leikari hermir eftir kvikmynd Ingmars Bergman á innan við mínútu

Vídjó

Franski grínleikarinn Jacques Villeret (1951-2005) fer hér með óborganlega túlkun á dæmigerðri kvikmynd eftir sænska kvikmyndaleikstjórann Ingmar… [Lesa meira]

Lík íslenskra fátæklinga gefin stúdentum til krufningar árið 1904

Árið 1904 ákvað bæjarstjórnin í Reykjavík að Læknaskólinn fengi að nota lík fátæklinga í bænum til krufninga í kennslu. Samþykktin var svohljóðandi:

 

Að fátækranefndin skuli hafa heimild til að afhenda læknaskólanum til uppskurðar [krufningar] lík þeirra fátæklinga, sem við andlát þeirra að öllu leyti eru á fátækra framfæri, svo framarlega sem nánustu aðstandendur þeirra (eiginmaður eða eiginkona, foreldrar eða… [Lesa meira]

Litlir hamstrar sem barþjónar

Twitter-notandinn kawanabesatou hefur vakið gríðarlega athygli fyrir að leika sér með hamstra sína og láta þá fara með hlutverk barþjóna á börum og veitingastöðum. Sviðsmyndirnar eru glæsilega gerðar. Pínulítil útgáfa af hverju smáatriði sem finna má á börum er þarna til… [Lesa meira]

Kína á byltingaröld: Frábær heimildarmyndaröð um sögu Kína 1911-1989

Kína er fjölmennasta ríki heims og auk þess eitt elsta menningarsvæði veraldar. Fæstir á Vesturlöndum vita aftur á móti mikið um stormasama sögu landsins.

 

Úr því má bæta með því að horfa á PBS heimildarmyndaröðina China: A Century of Revolution (ísl. Kína á byltingaröld) eftir Susan Williams. Þessi framúrskarandi þriggja mynda sería segir sögu Kína á 20. öld, allt frá því að síðasta keisaranum var steypt… [Lesa meira]

„Nú eru þeir loksins komnir“: The Kinks á Íslandi 1965

Hér fyrir neðan eru frábær myndskeið frá sögulegum tónleikum bresku rokkhljómsveitarinnar The Kinks í Austurbæjarbíói í september 1965. Þetta voru í raun fyrstu alvöru rokktónleikar Íslandssögunnar og stemningin var eftir því. Öskrin í ánægðum ungmennunum eru… [Lesa meira]