Á fyrstu mánuðum fyrri heimsstyrjaldar flutti Morgunblaðið fréttir af framvindu stríðsins í Evrópu. Í blaðagreinum um stríðið var „General Staff“ nokkur áberandi, en téður hershöfðingi virtist í senn starfa fyrir heri Þýskalands, Rússlands og Tyrklands. Einn lesandi, Júlíus, furðaði sig á þessu og sendi fyrirspurn til blaðsins sem var birt og svarað þann 17. nóvember 1914:
Hver er General… [Lesa meira]







Smjörfjallið