Nóbelsskáldið Halldór Laxness er vafalítið einn af frægustu íslensku rithöfundum á erlendri grundu. Samkvæmt vefsíðu Gljúfrasteins hafa verk hans verið þýdd á meira en 40 tungumál og komið út í meira en 500 útgáfum erlendis.
Lemúrinn leit á nokkrar kápur af bókum Laxness á ýmsum tungumálum. Það er forvitnilegt að sjá þessi verk í öðrum búningum en svarthvíta munstrinu sem við þekkjum… [Lesa meira]