Hvað ef Jurassic Park fjallaði um ketti? Og tölva Dennis Nedry

Vídjó

Hvað ef Júragarðurinn, kvikmyndin sem Steven Spielberg gerði uppúr bók Michaels Crichton, hefði fjallað um ketti en ekki risaeðlur?

 

auiwazenm0oodo4couli

 

Hér hlær Jeff Goldblum í 10 klukkustundir. Klippa úr sömu mynd:

 

Vídjó

 

Viltu meira Júragarðsefni? Hér geturðu farið í… [Lesa meira]

Máttur nornarinnar: Merkileg heimildarmynd frá 1971

Litlar sem engar upplýsingar eru til á netinu um þessa áhugaverðu bresku heimildarmynd um nornir frá 1971. The Power of the Witch var aðeins sýnd einu sinni í bresku sjónvarpi og hefur síðan fallið í gleymskunnar dá, samkvæmt YouTube-notandanum Tsaitsitarot. Horfið á hana hér. Via Dangerous Minds.

 

Vídjó[Lesa meira]

„Hver er Barði?“: Dramatísk heimildarmynd um líf og störf Barða Jóhannssonar

Vídjó

Ragnar Bragason gerði heimildarmynd um tónlistarmanninn Barða Jóhannsson í Bang Gang sem frumsýnd var árið 2004. Á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands segir um þessa mynd: „Hópur kvikmyndagerðarmanna fylgir Barða eftir við upptökur á nýrri plötu. Barði gefur af sér þá mynd að hann sé heilsufrík með áhuga á andlegum málefnum og íþróttum en kvikmyndagerðarmennina grunar… [Lesa meira]

Kvikmyndin Predator í sex mínútna rappmyndbandi

Hér sjáum við söguþráð  kvikmyndarinnar Predator (1987) rakinn í sex mínútna rappmyndbandi með bresku hipphopp-sveitinni The… [Lesa meira]

Leikarinn sem lék hinn vonda Predator var góður gaur

Vídjó

Predator eða Rándýrið kom út árið 1987 og sló í gegn. Arnold Schwarzenegger lék foringja harðsvíraðs hóps bandarískra hermanna í frumskógum Mið-Ameríku sem rekast á ægilegt rándýr sem ættað er í fjarlægu sólkerfi. En hver lék þetta rándýr?

 

Hann hét Kevin Peter Hall og var, þrátt fyrir að hafa leikið hinn óhuggulega geimkarl, mikill… [Lesa meira]

June Gudmundsdottir: Íslenska Hollywoodpersónan og „brandari ársins“

Árið 1992 sendi bandaríski leikstjórinn Robert Altman frá sér myndina The Player. Þetta var sérstök mynd, með fjölmörgum leikurum og persónum og fjallar um lífið í Hollywood, veröldina baktjaldamegin.

 

Stórleikarar á borð við Tim Robbins og Whoopi Goldberg leika í myndinni. Þessi mynd vakti töluverða athygli hér norður á klakanum því í henni var íslensk persóna, June Gudmundsdottir, sem Greta Scacchi… [Lesa meira]

Heimsins lélegustu bíómyndir: Niðurgrafnir nasistar, Titanic 2, Terminators og Pirates of the Treasure Island

Ein lélegasta bíómynd sögunnar heitir 2012: Ice Age og fjallar um ísöld sem hefst eftir mikið eldgos á Íslandi. Hún var gerð í þeirri von að saklausir viðskiptavinir á vídjóleigum tækju hana óvart með sér heim í staðinn fyrir stórslysasmellina 2012 eða The Day After Tomorrow. Lesið um hana hér.

 

2012: Ice Age kemur úr smiðju kvik­mynda­vers­ins The Asylum… [Lesa meira]

„Á bakvið tjöld framtíðarinnar“: Heimildarmynd um gerð 2001

Vídjó

Undir lok sjöunda áratugarins fylgdist heimsbyggðin með ótrúlegum afrekum geimvísindamanna þegar þeim tókst að skjóta geimförum alla leið til tunglsins. Á sama tíma kom út frábær kvikmynd eftir Stanley Kubrick sem hann gerði í samstarfi við vísindaskáldsöguhöfundinn Arthur C. Clarke. 2001: A Space Odyssey var tímamótamynd á óteljandi vegu. Myndin hafði óendanlega mikil áhrif… [Lesa meira]

Lokaatriðið í Blade Runner er í raun upphafsatriðið í The Shining

Dystópíska vísindaskáldskaparmyndin Blade Runner frá árinu 1982 á sér í dag dyggan aðdáendahóp, en hún er oft talin meðal svokallaðra ‘költ’-mynda. Myndin er byggð á skáldsögu Philip K. Dick, Do Androids Dream of Electric Sheep?, og er stórmerkileg að mörgu leyti, en hún veltir upp bæði heimspekilegum og siðferðislegum spurningum um það hvað það þýðir að vera mennskur. Myndin sjálf… [Lesa meira]

Brugðið á leik á bakvið tjöldin í The Shining

The Shining er ein magnaðasta hryllingsmynd allra tíma. Fyrir það fyrsta þá er hún byggð á sögu eftir hrollvekjumeistarann Stephen King (sem reyndar var ekkert sérstaklega ánægður með útkomuna) en það sem hún hefur fram yfir allar aðrar hryllingsmyndir er að leikstjóri myndarinnar var einhver rómaðasti leikstjóri sögunnar, fullkomnunarsinninn Stanley Kubrick.

 

Shining er miklu meira heldur en hryllingsmynd. Í meðförum Kubrick… [Lesa meira]

David Lynch kynnir sögu súrrealískra bíómynda á BBC

Vídjó

David Lynch sá árið 1987 um þátt um sögu súrrealískra kvikmynda á BBC.

 

BBC Arena er einn helsti menningarþáttur Bretlands en þýski leikstjórinn Werner Herzog hefur kallað þessa vönduðu þætti „vin í geðveikshafi sjónvarpsins“.

 

Lynch hafði á þessum tíma gert kvikmyndirnar Blue Velvet, Eraserhead, Dune og Elephant Man og hafði með þeim þegar náð frægð fyrir… [Lesa meira]

The Vikings, stórmyndin um víkinga frá 1958: Hail Ragnar! And hail Ragnar’s beard!

Vídjó

Það hefur líklega aldrei verið gerð jafnmikil stórmynd um víkinga en The Vikings frá árinu 1958. Þar fóru Kirk Douglas, Tony Curtis og Ernest Borgnine með hlutverk Einars, Eiríks og Ragnars. Einar og Eiríkur eru bræður og berjast um ástir hinnar fögru Morgana sem Janet Leigh lék. Horfið á hana í fullri lengd hér… [Lesa meira]