Kína er fjölmennasta ríki heims og auk þess eitt elsta menningarsvæði veraldar. Fæstir á Vesturlöndum vita aftur á móti mikið um stormasama sögu landsins.
Úr því má bæta með því að horfa á PBS heimildarmyndaröðina China: A Century of Revolution (ísl. Kína á byltingaröld) eftir Susan Williams. Þessi framúrskarandi þriggja mynda sería segir sögu Kína á 20. öld, allt frá því að síðasta keisaranum var steypt… [Lesa meira]