Hér sést stór og mikill flóðhestur draga á eftir sér vagn með farþega. Myndin er tekin í sirkus í Bandaríkjunum sirka 1923-1924. Flóðhesturinn virðist ekkert sérlega ánægður með þetta fyrirkomulag.