Hvað er skemmtilegra en myndir af köttum? Lemúrinn fann ljósmyndir af nokkrum þekktum Íslendingum í fylgd með kisum.

 

Við hvetjum lesendur til að benda okkur á fleiri ljósmyndir sem gætu átt heima í safninu.

 

Við bendum á íslenska bloggið Haltu á ketti og redditsíðuna Historical Cat Lovers, en báðar vefsíðurnar bjóða upp á stórskemmtilegt efni á sama sviði.

 

Tengd grein: Íslenskir ráðamenn og úlfaldar

Guðni Th. Jóhannesson og Títa.

Guðni Th. Jóhannesson og Títa.

 

Davíð og köttur árið 2016.

Davíð og köttur árið 2016.

 

Guðbergur Bergsson og köttur.

Guðbergur Bergsson og köttur.

 

Þorsteinn Guðmundsson og köttur, úr Fóstbræðrum.

 

Jón Gnarr.

Jón Gnarr.

 

Ögmundur Jónasson og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og kettir.

 

Björk Guðmundsdóttir og köttur, úr myndbandinu við lagið ‘Triumph of a Heart’.

 

Ingunn Wernersdóttir og köttur, og ísbjörn.

 

 

Emilíana Torrini og köttur.

 

Davíð Oddsson og norski skógarkötturinn Eldibrandur.

 

Gunnar Þórðarson og kötturinn Forseti.

 

Guðrún Á. Símonar og köttur.

 

Guðrún Á. Símonar og annar köttur.

 

Bubbi Morthens og köttur, á forsíðu Mannlífs árið 2009.

 

Teitur Þorkelsson og köttur, á forsíðu Mannlífs árið 2000.

 

Ragnheiður Gröndal og kettir.

 

Anna Kristine og köttur.

 

 

Íslandsvinurinn Huang Nubo og köttur.

 

Bókaútgefandinn Jóhann Páll Valdimarsson og kettlingur.

 

Björgvin Halldórsson og köttur.

 

Henrik Björnsson og köttur.

 

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og kötturinn Keli, elsti köttur Íslandssögunnar.

 

Gunnar Theodór Eggertsson rithöfundur og kötturinn Skotta.

 

Steinar Bragi og Kristín Eiríksdóttir og köttur.

 

Björn Ingi Hrafnsson og köttur.

 

Afi.