Frábær ljósmynd Magnúsar Ólafssonar sýnir listamanninn Mugg einhvern tímann á árunum 1910-1920 þegar hann var á þrítugsaldri. (Ljósmyndasafn Reykjavíkur)
Hér er hægt að skoða nokkur verk eftir þennan merkilega íslenska listamann sem dó langt fyrir aldur fram árið 1924.