Vídjó

Arnold Schwarzenegger, kraftlyftingakappi, viðskiptafræðingur, kvikmyndastjarna og fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníufylkis, er flestum kunnugur.  Eitt af helstu einkennum Schwarzenegger gegnum árin hefur verið þungi austurríski enskuhreimurinn, sem hefur haldist óbreyttur í gegnum tíðina þrátt fyrir fasta búsetu hans vestanhafs síðastliðin 36 ár.    Í viðtölunum hér að ofan fáum við að heyra hann tala móðurmál sitt, þýsku.