Vídjó

Mohammed Rafi (1924–1980) var einn afkasta­mesti söngv­ari Indlands á 20. öld.   Hann flutti yfir 26 þúsund lög á meira en 40 ára löngum söng­ferli sínum, og söng texta á öllum fimm tungu­málum Indlands.  Auk þess kom hann fram í yfir 70 Bollywood kvik­myndum.   Hér flytur hann lagið „Jan Pehechan-​​Ho“ í söng– og dans­at­riði úr ind­versku kvik­mynd­inni Gumnaam frá árinu 1965.