Mohammed Rafi (1924–1980) var einn afkastamesti söngvari Indlands á 20. öld. Hann flutti yfir 26 þúsund lög á meira en 40 ára löngum söngferli sínum, og söng texta á öllum fimm tungumálum Indlands. Auk þess kom hann fram í yfir 70 Bollywood kvikmyndum. Hér flytur hann lagið „Jan Pehechan-Ho“ í söng– og dansatriði úr indversku kvikmyndinni Gumnaam frá árinu 1965.
Villt stuð þegar Bollywood-goðsögnin Mohammed Rafi tekur lagið árið 1965
eftir
Sveinbjörn Þórðarson
♦ 2. desember, 2012
Header: Bío Lemúr
Bíó Lemúr er kvikmyndasíða Lemúrsins. Hér er fjallað um kvikmyndir, sjónvarpsþætti og heimildarmyndir.