Breskir hermenn keppa í spretthlaupi um borð í flugmóðurskipi í Hvalfirði. Mynd dagsins á síðu breska herminjasafnsins í Lundúnum, Imperial War Museum.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.