Hún hét Kaw-u-tz og var Caddo-indíáni, en það var þjóð sem byggði Suðurríkin áður en Evrópumenn fundu Ameríku. Texas, 1906. (SMU).
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.