Þýskur maður sem laumaði sér með skipi til Ellis Island í New York sem var móttökustöð landnema í Bandaríkjunum. Myndina tók Augustus F. Sherman árið 1911. (New York Public Library).
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.