Blok P, stærsta íbúðablokkin í Nuuk á Grænlandi, var reist á árunum 1956-1966 og rifin 2012.
Íbúðirnar voru um 350 talsins en talið var að um 1% grænlensku þjóðarinnar hafi búið í blokkinni þegar mest var.
Byggingin er táknræn fyrir tilraunir danska ríksins til að „nútímavæða“ Grænlendinga með því að færa fólk úr strandbyggðum til steinsteypublokka í borgarumhverfi þar sem velferðarkerfi Danmerkur… [Lesa meira]