Walter Blanco: Kólumbíumenn endurgera Breaking Bad

Útibú Sony í Rómönsku-Ameríku hefur framleitt kólumbíska endurgerð af hinum vinsælum þáttum Breaking Bad um efnafræðikennarann og eiturlyfjakónginn Walter White.

 

Þættirnir heita Metástasis og hafa nákvæmlega sama söguþráð og upphaflega þáttaröðin. Eina breytingin er að sögusviðið er Kólumbía og að nöfn persóna eru nú spænsk. Walter White heitir Walter Blanco og skósveinn hans, Jesse Pinkman, ber nafnið José Miguel Rosas.

 

Horfið hér á… [Lesa meira]

„Reykjavík sem ekki varð“: Járnbrautarstöð og „háborg íslenskrar menningar“ á Skólavörðuholti

Hvað ef Alþingishúsið hefði risið í Bankastræti? Hvað ef járnbrautarstöð væri á Snorrabraut? Og hvað ef „háborg íslenskrar menningar“ hefði risið á Skólavörðuholtinu?

 

Ein helsta þverstæða sögunnar er að áður en atburðir gerast finnst okkur ómögulegt að spá hvað gerist næst. En þegar þeir eru liðnir finnst okkur allt saman hafa verið óumflýjanlegt. Þetta hlaut bara að fara svona!

 

Þegar sagan er… [Lesa meira]

Zombie Island: Treiler fyrir nýja íslenska uppvakningamynd á ensku

Vídjó

Íslendingar – jafnvel börn – breytast í uppvakninga í þessari nýju íslensku hryllingsmynd. Það er ekki gott að segja hvers vegna miðað við þetta sýnishorn en þarna virðast þó einhver vísindi koma við… [Lesa meira]

Töff ljóðakvöld: Dennis Hopper les „Ef…“ eftir Kipling í þætti Johnny Cash

Vídjó

 

Árið 1970 kom Dennis Hopper fram í sjónvarpsþætti kántríkóngsins Johnny Cash og flutti ljóðið „If—“ eftir Rudyard Kipling.

 

Leikarinn, leikstjórinn og þúsundþjalasmiðurinn Dennis Hopper (1936-2010) var einn af áhrifamestu listamönnum Bandaríkjanna á síðustu öld. Árið 1969 gerði hann Easy Rider, gríðarlega áhrifamikla mynd sem endurspeglaði menningu og viðhorf ungs fólks vestanhafs.

 

Hér er ljóðið… [Lesa meira]

Köttur tekur ljósmynd, 1909

Köttur tekur ljósmynd af börnum. Ljósmynd eftir Joseph C.… [Lesa meira]

Elizabeth Taylor sem íranskur hipster árið 1976

Árið er 1976, þremur árum fyrir lok byltingarinnar sem breytti Íran í íslamskt lýðveldi. Þá var Íran enn keisaradæmi þar sem Mohammad Reza Pahlavi sat á valdastóli í krafti stuðnings Bandaríkjanna. Í raun fór leyniþjónusta Bandaríkjanna með öll völd í landinu, allt frá því að hún hafði steypt lýðræðislega kjörinni ríkisstjórn Mohammad Mosaddegh af stóli árið 1953.

 

Lífið í skugga bandarískra… [Lesa meira]