Samora Machel, leiðtogi kommúnistaflokks Mósambík, tekur í höndina á Margot Honecker, eiginkonu Erichs Honecker, leiðtoga Austur-Þýskalands, árið 1983.
Mósambík hafði átta árum áður frelsað sig undan yfirráðum fasíska nýlenduveldisins Portúgal. Sem kveðjugjöf skildi portúgalski herinn landið eftir í rjúkandi rúst, eitraði vatnsbólin og stundaði pyntingar á stórum skala. Þegar evrópsku nýlenduherrarnir höfðu sig loksins á brott tóku Machel og sósíalíska andspyrnuhreyfing hans Frelimo völdin í landinu.
Brátt mynduðust… [Lesa meira]







Smjörfjallið