Elstu mannvirki heims eru um 6000 ára. Pýramídarnir í Egyptalandi telja 4500 ár. Elstu hlutar Kínamúrsins eru 2300 ára. Það er ekki neitt miðað við byggingaráætlanir í Finnlandi.
„Into Eternity“ (Til eilífðar) er heimildarmynd um mannvirki sem á að endast í að minnsta kosti 100.000 ár. Onkalo er kerfi jarðganga djúpt í iðrum jarðar á vesturströnd Finnlands, grafið í granítberggrunninn.
Í… [Lesa meira]