Tímaritið Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags birti þessi skilaboð til ungra íslenskra stúlkna í október árið 1899:
„Kristnum ungum stúlkum
þykir vænna um heimili sitt en götuna. Sannar unglingafjelagsstúlkur sjást örsjaldan að óþörfu á götunni, en heima hittast þær og eru þá allt af að gjöra eitthvað til þarfa fyrir heimilið. —
Þegar þær fara á fætur snemma á morgnana þá biðja þær guð fyrir… [Lesa meira]