Bandaríska leikskáldið Arthur Miller (1915-2005) fyrir framan kofann sem hann byggði til að skrifa leikritið Sölumaður deyr (Death of a Salesman) árið 1949.
Um leið og kofinn var tilbúinn settist Miller niður og skrifaði fyrsta þátt verksins í einni bunu, eins og hann segir sjálfur frá í minningabókinni Timebends. Myndin er tekin síðar, á landareign Millers í Roxbury í Connecticut. Þar bjó skáldið um tíma með þáverandi eiginkonu sinni, Marilyn Monroe.