Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson er ljóðskáld, ljóðaunnandi og bókasafnari. Rétt fyrir árslok 2014 tók hann sig til og tók ljósmyndir af hreint mögnuðu ljóðabókasafni sínu. Myndirnar af bókunum sýna glögglega fram á mikið hugvit íslenskra skálda undanfarinna ára og áratuga. Bækurnar sjálfar eru miklir dýrgripir og jafn mikill vitnisburður um grafíska hönnun/bókahönnun á Íslandi og blómlegt bókmenntalíf þjóðarinnar.
Margar bækurnar eru svo til ófáanlegar í dag. Sjaldgæfar og dularfullar, gefnar út af skáldunum sjálfum eða útgáfufélögum sem stoppuðu stutt við í bókmenntasögunni. Ef til vill er lærdómurinn að taka bókaútgáfu ekki sem sjálfsögðum hlut? Lemúrinn hvetur lesendur sína til að kynna sér blómlega grasrótarstarfsemi í ljóðaútgáfu dagsins í dag og styðja við ung skáld. Nú, eða heimsækja Braga í Bókinni og hefja leit. Ljóð næra sálina. Þau eru fjársjóður, eins og þessar myndir bera með sér.
Lemúrinn birtir myndir af ljóðabókasafninu með góðfúslegu leyfi Sveinbjörns. Hægt er að smella á myndirnar til að gera þær stærri.
![asgeir_lar2](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/asgeir_lar2.jpg)
Ásgeir Lárusson: Ljóðhefti. Höfundur gaf út, 1981.
![asgeir_lar](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/asgeir_lar.jpg)
Ásgeir Lárusson: Blátt áfram rautt. Iðunn, 1981.
![agustina](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/agustina.jpg)
Ágústína Lárusdóttir: Lífakur
![agustb](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/agustb.jpg)
Ágúst B. Sverrisson: Eftirlýst augnablik.
![arigisli](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/arigisli.jpg)
Ari Gísli Bragason: Orð þagnarinnar.
![adalheidur](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/adalheidur.jpg)
Penelópa.
![birgitta](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/birgitta.jpg)
Birgitta Jónsdóttir: Frostdinglar.
![bergsveinn](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/bergsveinn.jpg)
Bergsveinn Birgisson: Innrás iljanna.
![berglind2](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/berglind2.jpg)
Berglind Gunnardóttir: Ljóð fyrir lífi.
![berglind](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/berglind.jpg)
Berglind Gunnardóttir: Ljósbrot í skuggann. Örlagið, 1980.
![baldurosk5](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/baldurosk5.jpg)
Baldur Óskarsson: Rauðhjallar. Kápumynd: Gylfi Gíslason. Hringskuggar, 1994.
![baldurosk4](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/baldurosk4.jpg)
Baldur Óskarsson: Gljáin. Kápumynd: Gylfi Gíslason. Hringskuggar, 1990.
![baldurosk3](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/baldurosk3.jpg)
Baldur Óskarsson: Steinaríki. Ljóðhús, 1979.
![baldurosk2](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/baldurosk2.jpg)
Baldur Óskarsson: Döggskál í höndum. Ljóðhús, 1987.
![baldurosk](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/baldurosk.jpg)
Baldur Óskarsson: Hringhenda. Ljóðhús, 1982.
![baldur](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/baldur.jpg)
Baldur Óskarsson: Leikvangur. Helgafell, 1976.
![baldur_osk](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/baldur_osk.jpg)
Baldur Óskarsson: Gestastofa. Heimskringla, 1973.
![bragi2](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/bragi2.jpg)
Bragi Jónsson frá Hoftúnum. Neistar.
![bragi](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/bragi.jpg)
Bragi Ólafsson: Dragsúgur. Smekkleysa, 1986.
![bodvar](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/bodvar.jpg)
Böðvar Guðmundsson: Vatnaskil.
![bjarni9](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/bjarni9.jpg)
Bjarni Bernharður: Hanafætur í regnboganum.
![bjarni8](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/bjarni8.jpg)
Bjarni Bernharður: Upp og ofan.
![bjarni7](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/bjarni7.jpg)
Bjarni Bernharður: Mauraborðið.
![bjarni6](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/bjarni6.jpg)
Bjarni Bernharður: Rimma.
![Bjarni Bernharður: Náttglópinn.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/bjarni5.jpg)
Bjarni Bernharður: Náttglópinn.
![Bjarni Bernharður: Ljóðför á hendur grásteini.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/bjarni3.jpg)
Bjarni Bernharður: Ljóðför á hendur grásteini. Höfundur gaf út, 1979.
![Bjarni Bernharður: Blár pýramídi.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/bjarni2.jpg)
Bjarni Bernharður: Blár pýramídi. Höfundur gaf út, 1979.
![Bjarni Bernharður: Brjálaða plánetan.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/bjarni.jpg)
Bjarni Bernharður: Brjálaða plánetan.
![Knut Ødegard: Hljómleikar í hvítu húsi. Þýðing: Einar Bragi.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/einarbragi6.jpg)
Knut Ødegard: Hljómleikar í hvítu húsi. Þýðing: Einar Bragi.
![Einar Bragi: Sumar í fjörðum.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/einarbragi4.jpg)
Einar Bragi: Sumar í fjörðum.
![Einar Bragi: Hvísl að klettinum.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/einarbragi3.jpg)
Einar Bragi: Hvísl að klettinum.
![Einar Bragi: Í ljósmálinu.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/einarbragi2.jpg)
Einar Bragi: Í ljósmálinu.
![Einar Bragi: Hrafnar í skýjum.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/einarbragi.jpg)
Einar Bragi: Hrafnar í skýjum.
![Aldahvörf.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/edvard.jpg)
Aldahvörf.
![Dúsa.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/dusa.jpg)
Dúsa.
![Dagur Sigurðarson: Fyrir Laugavegsgos.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/dagur3.jpg)
Dagur Sigurðarson: Fyrir Laugavegsgos.
![Dagur Sigurðarson: Hlutabréf í sólarlaginu.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/dagur2.jpg)
Dagur Sigurðarson: Hlutabréf í sólarlaginu. Helgafell, 1958.
![Dagur Sigurðarson: Rógmálmur og grásilfur.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/dagur.jpg)
Dagur Sigurðarson: Rógmálmur og grásilfur. Heimskringla, 1971.
![Guðmundur Daníelsson: Skáldamót.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/gudmundur.jpg)
Guðmundur Daníelsson: Skáldamót.
![Geirlaugur](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/geirlaugur4.jpg)
Geirlaugur Magnússon: Áleiðis, áveðurs.
![Geirlaugur](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/geirlaugur3.jpg)
Geirlaugur Magnússon: Undir öxinni.
![Geirlaugur : Ítrekað.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/geirlaugur2.jpg)
Geirlaugur Magnússon: Ítrekað.
![Geirlaugur Magnússon: Í andófinu.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/geirlaugur.jpg)
Í andófinu. Þýðing: Geirlaugur Magnússon
![Geir](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/geir.jpg)
Geir Kristjánsson: Hin græna eik.
![Birgir Svan Símonarson: Fótmál.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/fotmal.jpg)
Birgir Svan Símonarson: Fótmál.
![Veraldir](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/finnskljod.jpg)
Veraldir. Þýðing: Lárus Már Björnsson.
![Eyvindur Eiríksson: Hvaðan/Þaðan.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/eyvindur.jpg)
Eyvindur Eiríksson: Hvaðan/Þaðan.
![Eiríkur: Endalausir dagar.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/eirikur.jpg)
Eiríkur Brynjólfsson: Endalausir dagar.
![Ho Chi Minh: Fangelsisdagbók - ljóð.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/hochiminh.jpg)
Ho Chi Minh: Fangelsisdagbók – ljóð.
![Erlend ljóð. Þýðingar: Helgi Hálfdanarson.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/helgihalfd.jpg)
Erlend ljóð frá liðnum tímum. Þýðingar: Helgi Hálfdanarson. Mál og menning, 1982.
![Haraldur: Ljóðin þín.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/haraldur.jpg)
Haraldur S. Magnússon: Ljóðin þín.
![Hannes Sigfússon:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/hannes2.jpg)
Hannes Sigfússon: Örvamælir. Mál og menning, 1978.
![Hannes Sigfússon: Lágt muldur þrumunnar.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/hannes.jpg)
Hannes Sigfússon: Lágt muldur þrumunnar. Mál og menning, 1988.
![Gylfi Gröndal: Döggslóð.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/gylfi.jpg)
Gylfi Gröndal: Döggslóð.
![Gunnar: Ljóðagrúsk.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/gunnarsv.jpg)
Gunnar Sverrisson: Ljóðagrósk.
![Gunnar Ekelöf: Því nóttin kemur.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/gunnarekelof.jpg)
Gunnar Ekelöf: Því nóttin kemur. Þýðing: Pjetur Hafstein Lárusson. Kápumynd: Tryggvi Ólafsson. Hringskuggar, 1990.
![Létta laufblaðið og Vængir fugls.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/gunnarbjorling.jpg)
Gunnar Björling: Létta laufblaðið og Vængir fugls. Þýðing: Einar Bragi.
![Gunnar: Verðbylgjur.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/gunnar.jpg)
Gunnar Sverrisson: Vorbylgjur.
![Guðrún: Á leið til þín.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/gudrun.jpg)
Guðrún Guðlaugsdóttir: Á leið til þín.
![Jónas: Skref í áttina.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/jonas.jpg)
Jónas Friðgeir Elíasson: Skref í áttina.
![Jón Arason:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/jonarason.jpg)
Jón Arason: Píslargrátur.
![Ljóðaþýðingar Jóns Óskars úr frönsku.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/jon_oskar2.jpg)
Ljóðaþýðingar Jóns Óskars úr frönsku.
![Ljóðaþýðingar Jóns Óskars](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/jon_oskar.jpg)
Ljóðaþýðingar Jóns Óskars. Bókaútgáfa menningarsjóðs, 1963.
![Jóhann](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/johannhel.jpg)
Jóhann Helgason: Hundrað milljón vegleysur. Myndir: Pjetur Stefánsson. Höfundur gaf út í 100 tölusettum eintökum 1. október 1976.
![Jóhann S. Hannesson: Ferilorð.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/johannhann.jpg)
Jóhann S. Hannesson: Ferilorð. Almenna bókafélagið, 1977.
![Jóhann Hjálmarsson:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/johann.jpg)
Jóhann Hjálmarsson: Dagbók borgaralegs skálds.
![Íslenzk ljóð.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/islenzkljod.jpg)
Íslenzk ljóð. Bókaútgáfa menningarsjóðs, 1964.
![Ingimar Erlendur Sigurðsson: Undirheimur.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/ingimar.jpg)
Ingimar Erlendur Sigurðsson: Undirheimur.
![Ingibjörg Haraldsdóttir: Þangað vil ég fljúga.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/ingibjorg.jpg)
Ingibjörg Haraldsdóttir: Þangað vil ég fljúga. Heimskringla, 1974.
![Í djúpi daganna.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/ingiberg_pjetur.jpg)
Pjetur Hafstein Lárusson: Í djúpi daganna. Myndir: Ingiberg Magnússon. Listasafn ASÍ, 1983.
![Kráarljóðin.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/kraarljodin.jpg)
Kráarljóðin. Smekkleysa, 1988. Bragi Ólafsson, Þór Eldon, Jón Hallur Stefánsson, Sjón, Jóhamar, Ólafur Engilbertsson, Einar Melax, Einar Örn, Þorri Jóhannsson.
![Kári Tryggvasson:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/kari2.jpg)
Kári Tryggvasson: Sunnan jökla.
![Kári Tryggvason: Til uppsprettunnar.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/kari.jpg)
Kári Tryggvason: Til uppsprettunnar. Ísafold, 1972.
![Jórunn Sörensen: Janus 2.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/jorunn.jpg)
Jórunn Sörensen: Janus 2. Höfundur gaf út, 1986.
![Jón Þorleifsson: Yðar einlægur.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/jonThorl.jpg)
Jón Þorleifsson: Yðar einlægur. Letur, 1980.
![Jón Þor: Klórað í bakkann.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/jonThor.jpg)
Jón Þorleifsson: Klórað í bakkann. Letur, 1976.
![Jón Friðrik](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/jonfridrik.jpg)
Jón Friðrik Arason: Tveir fuglar og langspil.
![Jón frá Pálm](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/jonfrapalm2.jpg)
Jón frá Pálmholti: Vindurinn hvílist aldrei.
![Teigahverfin](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/jonfrapalm.jpg)
Jón frá Pálmholti: Teigahverfin.
![Jónas Svafár:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/jonassvaf.jpg)
Jónas Svafár: Stækkunargler undir smásjá.
![Sjón: Madonna.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/madonna.jpg)
Sjón: Madonna.
![Ljóðormur 4.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/ljodormur5.jpg)
Ljóðormur 4.
![Ljóðormur 3.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/ljodormur4.jpg)
Ljóðormur 3.
![Ljóðaaa](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/ljodormur3.jpg)
Ljóðormur.
![Ljóðormur 2.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/ljodormur2.jpg)
Ljóðormur 2.tímarit. 2.tölublað 1985. Ristjórar, Eysteinn Þorvaldsson, Heimir Pálsson, Pjetur Hafstein Lárusson og Þórður Helgason.
![Ljóðormur](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/ljodormur.jpg)
Ljóðormur, tímarit. 1. tölublað, 1. árgangur. Höfundar gáfu út, 1985. Pjetur Hafstein Lárusson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Sveinbjörn Þorkelsson, Sigrún Ragnarsdóttir, Jón Páll.
![Ljóðabók 88](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/ljodarbok88.jpg)
Ljóðaárbók 1988. Ný skáldskaparmál.
![Líndal](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/lindal.jpg)
Tryggvi og Amalía Líndal: Trómet og Fíól.
![Kristinn: Vegferð til vors](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/kristinn.jpg)
Kristinn Reyr: Vegferð til vors.
![Kristian Guttesen:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/kristian4.jpg)
Kristian Guttesen:
![Kristian Guttesen: Mómæli með þátttöku.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/kristian3.jpg)
Kristian Guttesen: Mómæli með þátttöku. Bítsaga.
![Kristian Guttesen: Afturgöngur.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/kristian2.jpg)
Kristian Guttesen: Afturgöngur.
![Kristian Guttesen: Ígull](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/kristian.jpg)
Kristian Guttesen: Ígull
![Ómar Halldórsson: Horfin ský.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/omarhalld.jpg)
Ómar Þ. Halldórzzon: Horfin ský. Ísafold, 1970.
![Ólafur Jóhann Sigurðsson: Að La](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/olafurjo.jpg)
Ólafur Jóhann Sigurðsson: Að laufferjum og brunnum. Bókaútgáfa menningarsjóðs 1976.
![Oddur: Frostrósir](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/oddur.jpg)
Oddur Guðmundsson: Frostrósir.
![Nýmæli.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/nymaeli.jpg)
Nýmæli. Ljóð ungskálda 1982-1986.
![Nína Björk Árnadóttir: Ung ljóð.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/nina.jpg)
Nína Björk Árnadóttir: Ung ljóð. Helgafell, 1965.
![Margrét Lóa: Náttvirkið.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/margret2.jpg)
Margrét Lóa Jónsdóttir: Náttvirkið.
![Margrét Lóa](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/margret.jpg)
Margrét Lóa Jónsdóttir: Orðafar. Kápumynd: Jóhann L. Torfason. Höfundur gaf út, 1989.
![Magnús](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/magnus4.jpg)
Magnús Gezzon: samlyndi baðvörðurinn (ástarljóð).
![Magnús](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/magnus3.jpg)
Magnús Gunnsteinn Hafsteinsson: Embættismannafasisminn og ástkonurnar. Steinunnarstaðaútgáfan, 1986.
![Magnús Gezzon: Ljóð.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/magnus2.jpg)
Magnús Gezzon: Ljóð. Pumpan, 1988.
![Magnús Gezzon: Laug að bláum straumi.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/magnus.jpg)
Magnús Gezzon: Laug að bláum straumi. Pumpan, 1986.
![Sigfús Bjart: Hlýja skugganna.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sigfus.jpg)
Sigfús Bjartmarsson: Hlýja skugganna.
![Pjetur Hafstein Lárusson:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/pjeturhafstein3.jpg)
Pjetur Hafstein Lárusson: Mannlíf milli húsa. Myndir Örn Karlsson. Ljósbrá, 1980.
![Pjetur Hafstein Lárusson:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/pjeturhafstein2.jpg)
Pjetur Hafstein Lárusson:Daggardans og darraðar. Almenna bókafélagið, 1987.
![Pjetur Hafstein Lárusson:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/pjeturhafstein.jpg)
Pjetur Hafstein Lárusson: Bláknöttur dansar. Kápumynd: Björn Garðarson. Iðunn, 1989.
![Pétur Hafstein Lárusson:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/pjeturhafst.jpg)
Pétur Hafstein Lárusson: Fátt er skemmtilegra en að hafa fjærstadda milli tannanna.
![Pjetur Hafstein Lárusson:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/pjetur_hafstein.jpg)
Pjetur Hafstein Lárusson: Áleiðis nótt. Valdimar Tómasson gaf út, 1998.
![Pálmi Örn Guðmundsson: Tunglspá.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/palmiorn4.jpg)
Pálmi Örn Guðmundsson: Tunglspá. INRI, 1984.
![Paul Cocaine (Pálmi Örn Guðmundsson): Á öðru plani úr jöndum blóma.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/palmiorn3.jpg)
Paul Cocaine (Pálmi Örn Guðmundsson): Á öðru plani úr höndum blóma. Letur, 1979.
![Pálmi Örn Guðmundsson: Hamingjudúnkarnir í kærleiksgildrunni.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/palmiorn2.jpg)
Pálmi Örn Guðmundsson: Hamingjudúnkarnir í kærleiksgildrunni. INRI, 1986.
![Pálmi Örn Guðmundsson: Maðurinn er fáviti.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/palmiorn.jpg)
Pálmi Örn Guðmundsson: Maðurinn er fáviti. INRI, 1985.
![Sjón:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sjon7.jpg)
Matthías/Sjón: Hvernig elskar maður hendur?
![Sjón:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sjon6.jpg)
Sjón: Birgitta (hleruð samtöl). Medúsa, 1979.
![Sjón:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sjon5.jpg)
Sjón: Birgitta (hleruð samtöl). Medúsa, 1979.
![Sjón:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sjon4.jpg)
Sjón: Nótt sítrónunnar. Einhver djöfullinn, 1988.
![Sjón:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sjon3.jpg)
Sjón: Nótt sítrónunnar. Einhver djöfullinn, 1988.
![Sjón:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sjon2.jpg)
Sjón: Sjónhverfingabókin. Medúsa, 1983.
![Sjón:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sjon.jpg)
Sjón: Sjónhverfingabókin. Medúsa, 1983.
![Sigurjón Þór](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sigurjon.jpg)
Sigurjón Þór: Sjálfsmynd.
![Sigurður](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sigurdur.jpg)
Sigurður: Vindiviður.
![Sigrún](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sigrun.jpg)
Sigrún Ragnarsdóttir: 90° mýkt.
![Steinar](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/steinar_j.jpg)
Steinar Jóhannsson: Skrítin blóm, ljótar myndir og önnur ljóð II. Skákprent, 1990.
![Stefán Snævarr:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/stefansnaevarr.jpg)
Stefán Snævarr: Greifinn af Kaos. Kápumynd: Magnús V. Guðlaugsson. Höfundur gaf út, 1984.
![Stefán Snævarr:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/stefansnaev.jpg)
Stefán Snævarr: Steánspostilla. Sérkver fyrir sérvitra.
![Stefán](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/stefan3.jpg)
Stefán Hörður Grímsson: Svartálfadans.
![Stefán](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/stefan2.jpg)
Stefán Hörður Grímsson: Tengsl: Mál og menning, 1987.
![Stefán](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/stefan.jpg)
Stefán Hörður Grímsson: Ljóð. Teikningar og bókarkápa: Hringur Jóhannesson. Iðunn, 1979.
![Skólaljóð](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/skolaljod.jpg)
Skólaljóð.
![Sjón](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sjon9.jpg)
Sjón: Oh! Isn’t it wild. Medúsa, 1985.
![Sjón](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sjon8.jpg)
Sjón: Oh! Isn’t it wild. Medúsa, 1985.
![Þórður](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/thordur.jpg)
Þórður Helgason: Ljós ár. Goðorð, 1991.
![Þórður](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/thordur_mag.jpg)
Þórður Magnússon: Kóð. Guðrún Pétursdóttir gaf út, 1996.
![Þórarinn Eldjárn: Disneyrímur.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/thorarinneld.jpg)
Þórarinn Eldjárn: Disneyrímur. Iðunn, 1978.
![Þóra](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/thora2.jpg)
Þóra Jónsdóttir: Leit að tjaldstæði.
![Þóra](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/thora.jpg)
Þóra Jónsdóttir: Leiðin heim.
![Sveinn Snorri](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sveinnsnorri.jpg)
Sveinn Snorri Sveinsson: Leiðsögn um húsið.
![Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson:](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sveinbjorn3.jpg)
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson: Perast. Myndir: Sigríður Ásgeirsdóttir. Höfundur gaf út, 1988.
![Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sveinbjorn2.jpg)
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson: Ljóð innan glers. Kápumynd: Pjetur Stefánsson. Letur, 1978.
![Sveinbjörn](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/sveinbjorn.jpg)
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson: Hvítt á forarpolla. Teikningar eftir Ásgeir Lárusson. Höfundur gaf út, 1979.
![Steinþór: Samfella.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/steinthor.jpg)
Steinþór Jóhannsson: Samfella.
![Yngvi Jóhan: Skýjarof.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/yngvi_joh.jpg)
Yngvi Jóhannesson: Skýjarof. Helgafell, 1947.
![Vörður](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/vordur.jpg)
Vörður. Ljóðasafn Rithöfundasambands Íslands, 1993.
![Unnur Sól](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/unnurSol.jpg)
Unnur Sólrún Bragadóttir: Blómakarfan. Tækifærisljóð í gjafakortaformi. Myndir eftir Kristínu Arngrímsdóttur. Blómakarfan, 1996.
![Ljóð ungra skálda](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/ung_skald.jpg)
Ljóð ungra skálda. Árbók skálda. Helgafell, 1954.
![Þorsteinn frá Hamri: Vatns götur og blóðs.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/thorsteinnhamri.jpg)
Þorsteinn frá Hamri: Vatns götur og blóðs. Iðunn, 1989.
![Þorri: Sálin þvegin.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/thorri4.jpg)
Þorri Jóhannsson: Sálin verður ekki þvegin.
![Þorri: Svart dýr.](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/thorri3.jpg)
Þorri Jóhannsson: Svart dýr. Bandormur, 1986.
![Þorri: Stýrður skríll](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/thorri2.jpg)
Þorri Jóhannsson: Stýrður skríll. Bandormur, 1984.
![Þorri](http://lemurinn.is/wp-content/uploads/2015/01/thorri.jpg)
Þorri Jóhannsson: Hættuleg nálægð. Skákprent, 1985.