Hvaða skrítnu skepnur eru þetta? Þessir æstu hnoðrar eru tólf vikna gamlir kettlingar af tegund pallasarkatta eða manul (Otocolobus manul).
Pallasarkötturinn er elsta kattartegund heims, þessar kisur hafa ráfað um gresjur Miðasíu í tólf milljón ár. Nánar má lesa um þá hér.
Hér má sjá sömu kettlinga aðeins fimm vikna gamla, þó eru þeir strax farnir að hvæsa af innlifun.
Hér gæða þeir sér á ljúffengum graskerjum:
Þessi fullvaxta pallasarköttur er forvitinn um myndavélina fyrir framan sig:
Og að lokum — pallasarkötturinn í náttúrulegu umhverfi sínu: