Breska filmusafnið British Pathé hefur nýlega sett 85 þúsund söguleg myndbönd á YouTube. Lemúrinn hefur verið að gramsa í þessu gríðarlega safni og birtir efni úr því sem fjallar um Ísland. Hér sjáum við In Iceland Today, breska fréttaupptöku frá árinu 1941, í miðri seinni heimsstyrjöld, sem sýnir bandaríska hermenn lenda í Reykjavíkurhöfn. Landinu er meðal annars lýst sem „draumi þvottakonunnar“ sökum jarðhitans og mikið er gert úr nýstárlegum gróðurhúsum landsmanna.
Tengdar greinar
Mynd NATO frá 1950: Ísland stórbrotið dæmi um siðferðilegt hugrekki
Frábærar fræðslumyndir Bandaríkjahers sýna Ísland hersetið
„Atlantshafssamfélagið“: Fræðslumyndir NATO frá 1950 um aðildarríkin fjórtán
„Til landsins sem lægðirnar koma frá“: Upptökur frá Íslandi 1934
Gort lávarður um Íslendinga 1940: ,,Vinalegt og gestrisið fólk"
Filippus prins á Íslandi sumarið 1964
„Sólríka Ísland - land víkinganna“: Heimildarmynd í lit frá árinu 1951
Forseti nýja lýðveldisins Íslands hittir Franklin D. Roosevelt
Prospect of Iceland: Merkileg heimildarmynd í lit um Ísland frá 1965
Magnaðir heimildarþættir um stríðsárin á Íslandi: Hvað gerðist 10. maí 1940?
Jól hjá bandarískum hermönnum á Íslandi, 1942
„Norrænn þokki“: Íslenskar stúlkur sýna listir sínar, 1932
„Hér sitja menn úti á skyrtunni“: Frábært myndband sýnir Ísland 1938
Snjáðar ljósmyndir Ungverja sýna Ísland sumarið 1974 og veturinn 1975