„Konan mín hefur alltaf sagt að frönskukennari hennar í grunnskóla hafi verið tvífari Mr. Burns,“ segir eigandi myndarinnar hér að ofan. „Núna trúi ég henni.“ Mr. Burns, er fyrir þá sem ekki vita, hinn moldríki eigandi kjarnorkuversins í Springfield, sögusviði hins mikla sagnabálks um Simpson-fjölskylduna. Via imgur.
Header: Bío Lemúr
Bíó Lemúr er kvikmyndasíða Lemúrsins. Hér er fjallað um kvikmyndir, sjónvarpsþætti og heimildarmyndir.
Tengdar greinar
Meira: Bíó
Hvað er í bíó?
-
Lokaatriðið í Blade Runner er í raun upphafsatriðið í The Shining
-
Olía, íslam og kjarnorkuúrgangur: Á ferð um „stan“-löndin í Mið-Asíu
-
„Atlantshafssamfélagið“: Fræðslumyndir NATO frá 1950 um aðildarríkin fjórtán
-
Magnað viðtal við Ingmar Bergman í bandarískum sjónvarpsþætti árið 1971
-
Tuttugu og eins árs gamall ljósmyndari að nafni Stanley Kubrick