Hér sjáum við auðugan nítjándu aldar Kasaka ásamt konu sinni. Þessi ljósmynd og þær sem fylgja voru teknar í mið-asíuríkinu Kasakstan á árunum 1870-1886. Á þessum tíma var verið að innlima Kasakstan í Rússneska keis­ara­dæmið. Landið var undir oki Rússa á einn hátt eða annan fram til upplausnar Sovétríkjanna 1991.

 

Tvær Kasaka-konur

Tvær Kasaka-konur. Sú til vinstri er brúður með saukele-hatt.

 

Ungur tónlistarmaður situr með dombra, kasakst strengjahljóðfæri.

Ungur tónlistarmaður situr með dombra, kasakst strengjahljóðfæri.