Söngkonan Janet Greene var nokkurs konar svar bandarískra íhaldsmanna og „hins siðaða þjóðfélags“ á sjöunda áratugnum við róttækum tónlistarmönnum á borð við Joan Baez og Bob Dylan. Hún söng níðsöngva um „kommúnistana“, til dæmis um stúdentana sem stóðu fyrir ýmsum mótmælum í Bandaríkjunum á sínum tíma, meðal annars gegn Víetnamstríðinu.
Commie lies:
Be careful of the Commie lies, swallow them and freedom dies: The USA must realize that she’s the biggest prize
Poor Left Winger:
Fascist Threat: