Lemúrinn ferðast út í geim. Hann gluggar í eina fyrstu vísindaskáldsögu bókmenntasögunnar eftir stjarnfræðinginn Jóhannes Kepler, um ungan Íslending sem fræðist um lífið á tunglinu, og fjallar um nokkrar eftirminnilegar geimkvikmyndir.
Header: Útvarp Lemúr
Útvarp Lemúr geymir útvarpsþætti Lemúrsins hjá RÚV og hlaðvarpsþætti hjá Kjarnanum. Hér má finna alla þættina á einum stað, en þeir fjalla um nánast allt milli himins og jarðar!
Umsjónarmenn eru ritstjórn Lemúrsins. Fyrsta þáttaröðin, sem var dagskrá á Rás 1, fékk fimm stjörnur í umfjöllun DV. Sumarið 2014 var Leðurblakan á dagskrá á Rás 1, en hún var einnig á vegum Lemúrsins. Loks gerði Lemúrinn hlaðvarpsþætti fyrir Kjarnann 2015.
Vera Illugadóttir, einn af ritstjórum Lemúrsins, heldur svo úti þáttunum Í ljósi sögunnar á RÚV.
Hvað er í útvarpinu?
-
19. þáttur: Íslendingur í vísindaskáldsögu Keplers og eftirminnilegar geimkvikmyndir
-
Leðurblakan, 22. þáttur: Blýgrímurnar
-
Leðurblakan, 8. þáttur: Hvarf Michaels Rockefellers
-
26. þáttur: Fólk sem heldur að það sé dáið og hlæjandi mannætur
-
21. þáttur: Furðulegir líffæraflutningar og Hundshjarta Búlgakovs
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Pulgasari: Godzilla-kvikmyndin sem norðurkóresk stjórnvöld framleiddu með mannránum í fullri lengd
-
Fótboltakappar fortíðarinnar varðveitast á fótboltaspjöldum
-
Patrice Lumumba, leiðtogi Kongó, látinn éta ræðu sína
-
„Hvers getur ung stúlka óskað sér fremur?“: Fyrstu fegurðardrottningar Íslands
-
Fjögurra ára gamall eldklerkur