Vegna þáttöku Íslands í umspili fyrir heimsmeistarakeppnina í fótbolta í Brasilíu á næsta ári fjallar Lemúrinn um ýmsa atburði sem tengir knattspyrnusögur Íslands og Brasilíu saman. Sagt er frá því þegar svarta perlan, Pelé, besti knattspyrnumaður sögunnar, kom til Íslands árið 1991. Einnig er fjallað um þegar hvíta perlan, Albert Guðmundsson, ferðaðist með enska liðinu Arsenal til Brasilíu árið 1950.
7. þáttur: Pelé á Íslandi og Albert Guðmundsson í Brasilíu
eftir
ritstjórn Lemúrsins
♦ 12. nóvember, 2013
Flokkar: Lemúrinn á Rás 1 útvarpsþáttur
Header: Útvarp Lemúr
Útvarp Lemúr geymir útvarpsþætti Lemúrsins hjá RÚV og hlaðvarpsþætti hjá Kjarnanum. Hér má finna alla þættina á einum stað, en þeir fjalla um nánast allt milli himins og jarðar!
Umsjónarmenn eru ritstjórn Lemúrsins. Fyrsta þáttaröðin, sem var dagskrá á Rás 1, fékk fimm stjörnur í umfjöllun DV. Sumarið 2014 var Leðurblakan á dagskrá á Rás 1, en hún var einnig á vegum Lemúrsins. Loks gerði Lemúrinn hlaðvarpsþætti fyrir Kjarnann 2015.
Vera Illugadóttir, einn af ritstjórum Lemúrsins, heldur svo úti þáttunum Í ljósi sögunnar á RÚV.